2015-08-21 10:30:25 CEST

2015-08-21 10:31:26 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
FÍ Fasteignafélag slhf. - Ársreikningur

Árshlutareikningur FÍ fasteignafélags vegna fyrri árshelmings fyrir árið 2015




Meðfylgjandi er árshlutareikningur FÍ fasteignafélags slhf vegna fyrri hluta
ársins 2015 sem var samþykktur af stjórn félagsins í dag 20. ágúst 2015. 

Niðurstaða reikningsins er að tap varð á rekstri félagsins sem nemur 43.8 mkr.

Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri FÍ, Örn V. Kjartansson s. 8259000,
orn@fifasteignir.is