2015-03-12 19:29:41 CET

2015-03-12 19:30:41 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Tryggingamiðstöðin hf. - Niðurstöður hluthafafunda

Tryggingamiðstöðin hf. - Niðurstöður aðalfundar 12. mars 2015.


Á aðalfundi Tryggingamiðstöðvarinnar hf. í dag, 12. mars 2015, voru samþykktar
tillögur um ráðstöfun tekjuafgangs félagsins, lækkun hlutafjár, heimild til að
kaupa eigin hluti, þ. á m. með framkvæmd endurkaupaáætlunar, starfskjarastefnu
félagsins, breytingar á samþykktum, þóknun til stjórnar og undirnefnda stjórnar
og loks endurskoðunarfélag fyrir félagið til næstu fimm ára. 

Stjórn félagsins fyrir næsta starfsár var sjálfkjörin.  Hún hefur skipt með sér
verkum og er skipuð þannig: 

Í aðalstjórn:
Örvar Kærnested, kt. 130776-4429, formaður,
Kristín Friðgeirsdóttir, kt. 090871-5369, varaformaður,
Andri Þór Guðmundsson, kt. 240966-2989, meðstjórnandi,
Linda Björk Bentsdóttir, kt. 301164-4759, meðstjórnandi, og
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, kt. 030568-5409, meðstjórnandi.


Í varastjórn:
Bjarki Már Baxter, kt., 170382-3159, og
Bryndís Hrafnkelsdóttir, kt. 070864-7899.



Niðurstöður aðalfundarins má að öðru leyti sjá í meðfylgjandi viðhengi.