2024-05-30 17:40:00 CEST

2024-05-30 17:40:02 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Arion Bank hf. - Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Tilkynning til eigenda víkjandi skuldabréfa að fjárhæð NOK 300.000.000, ISIN XS2025568846, um nýtingu innköllunarheimildar.


Arion banki hf. („bankinn“) tilkynnir hér með öllum eigendum víkjandi skuldabréfa bankans í flokknum: NOK 300,000,000 með ISIN XS2025568846, á gjalddaga í júlí 2029 („skuldabréfin“), sem telja til eiginfjárþáttar 2 (e. Tier 2), að bankinn mun, að fengnu samþykki frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands, nýta innköllunarheimild sína skv. gr. 5.3 í skilmálum skuldabréfanna að fullu á fyrsta innköllunardegi, þann 9 júlí 2024. Í kjölfar uppgreiðslu skuldabréfanna verða þau felld niður (e. cancelled) í samræmi við gr. 5.6 í skilmálum skuldabréfanna.