2016-01-22 16:59:27 CET

2016-01-22 16:59:27 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Íbúðalánasjóður - Fyrirtækjafréttir

Standard & Poor's staðfestir lánshæfismat sitt BB-/B til langs tíma fyrir Íbúðalánasjóð. Horfur eru áfram stöðugar


Matsfyrirtækið Standard & Poor’s greindi frá því í dag, 22. janúar 2016, að það
hefði staðfest lánshæfismat Íbúðalánasjóðs til langs tíma BB-/B með stöðugum
horfum. 

Sjá nánar umfjöllun í viðhengi.