2010-10-22 17:31:08 CEST

2010-10-22 17:32:05 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Aukin fyrirgreiðsla verðbréfalána


Fyrirgreiðsla Lánamála ríkisins til aðalmiðlara ríkisverðbréfa.

Með vísan til samnings í tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavaktar
á eftirmarkaði dags. 14. maí 2010 hefur verið ákveðið að auka fyrirgreiðslu í
RIKB 11 0722 til hvers aðalmiðlara úr 2 ma.kr. í 5 ma.kr. að nafnverði.
Breytingin tekur gildi frá og með 10. desember nk. 

Reykjavík, 22. Október 2010