2009-06-03 11:08:27 CEST

2009-06-03 11:09:37 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Undirritun samninga í tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavakt á eftirmarkaði


Í gær skrifaði NBI hf. (Landsbankinn) undir samning hjá Seðlabanka Íslands í
tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavakt á eftirmarkaði. Nú hafa því
fimm fjármálastofnanir heimild til að kalla sig „aðalmiðlara með
ríkisverðbréf“. Þær eru: Íslandsbanki, MP Banki, NBI, Nýi Kaupþing banki og
Saga Capital.