2014-01-30 15:06:48 CET

2014-01-30 15:07:50 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Félagsbústaðir hf. - Ársreikningur

Endurunnir ársreikningar Félagsbústaða samkvæmt IFRS reikningsskilastaðli


Félagsbústaðir hafa að kröfu ársreikningaskrár tekið upp reikningsskil samkvæmt
IFRS reikningskilastaðli og verður ársreikningur fyrir árið 2013 unninn
samkvæmt IFRS. 

Ársreikningar fyrir árin 2012 og 2011 hafa verið endurunnir samkvæmt IFRS
staðli.  Engar breytingar urðu á framsetningu rekstrarreiknings og
efnhagsreiknings af þessum sökum, en framsetning sjóðstreymis er breytt þó að
allar undirliggjandi stærðir séu óbreyttar.  Ennfremur eru skýringar með þessum
ársreikningum ítarlegri en í áður útgefnum reikningum. 

Stjórn félagsins hefur í dag undirritað endurgerða ársreikninga fyrir árin 2011
og 2012 sem fylgja hér með í viðhengi.