2010-12-21 17:33:52 CET

2010-12-21 17:34:53 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Kópavogsbær - Fyrirtækjafréttir

Kópavogsbær - Leiðrétting á fjárhagsáætlun 2011



Bæjarstjórn Kópavogsbæjar tók fjárhagsáætlun vegna ársins 2011 til seinni
umræðu í dag. Frá því áætlunin var tekin til fyrri umræðu hafa verið gerðar
smávægilegar breytingar á henni sem helst snerta færslur á milli liða. 

Rétt er þó að benda á að í seinni útgáfunni hefur áætluð afkoma af A-hluta
batnað, eða farið út 28,1 m.kr. í 32 m.kr. og afkoma samstæðu farið úr 103,4
m.kr. í 111,2 m.kr. Aðrir liðir breytast samsvarandi.