|
|||
![]() |
|||
2025-02-18 18:34:00 CET 2025-02-18 18:34:01 CET REGULATED INFORMATION Íslandsbanki hf. - Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur KauphallarinnarÍslandsbanki hf.: Niðurstaða útboðs sértryggðra skuldabréfaÍslandsbanki hf. lauk í dag útboði á sértryggðum skuldabréfum. Heildareftirspurn í útboðinu var 4.880 m.kr. Samþykkt tilboð í verðtryggða flokkinn ISB CBI 32 voru samtals 2.140 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 3,35%. Heildartilboð voru 3.740 m.kr. á bilinu 3,33% til 3,40%. Öll tilboð voru samþykkt í óverðtryggða flokkinn ISB CBF 27, samtals 1.140 m.kr. á 0,40% álagi á 1 mánaða REIBOR. Stefnt er að töku skuldabréfanna til viðskipta í Nasdaq Iceland þann 25. febrúar 2025. |
|||
|