2014-06-05 11:41:33 CEST

2014-06-05 11:42:33 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Icelandair Group hf. - Fyrirtækjafréttir

Verkfallsboðun frá flugvirkjum hefur ekki borist


Í ljósi fréttaflutnings um ætlað verkfall flugvirkja hjá Icelandair ehf. er
rétt að taka fram að Icelandair hefur ekki borist verkfallsboðun frá
Flugvirkjafélagi Íslands (FVFÍ). Icelandair Group hf. mun tilkynna um boðað
verkfall þegar og ef boðun um slíkt berst frá FVFÍ. 



Frekari upplýsingar:

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri
bubbi@icelandairgroup.is
896 1455

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála
bogi@icelandairgroup.is
665 8801