2016-02-05 02:16:12 CET

2016-02-05 02:16:12 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
N1 hf. - Fyrirtækjafréttir

N1 hf: Hæstaréttardómur í olíusamráðsmálinu


Í dag féll dómur í Hæstarétti Íslands í olíusamráðsmálinu svokallaða sem hófst
með húsrannsókn samkeppnisyfirvalda í lok árs 2001. N1 vill taka fram að félagið
er ekki aðili að samráðsmálinu, enda tók það til starfa í ársbyrjun 2007. N1
hefur afdráttarlausa stefnu í samkeppnismálum, sem og öðrum málum, um að
starfsemi þess skuli ávallt markaður skýr rammi inna vébanda laga og reglna. 

[HUG#1983986]