2016-09-22 15:03:53 CEST

2016-09-22 15:03:53 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Landsvirkjun - Fyrirtækjafréttir

Landsvirkjun greiðir upp skuldabréf


Landsvirkjun mun nýta heimild til þess greiða upp skuldabréf þann 20. október
næstkomandi með ISIN: XS0618983448 að fjárhæð USD 50.000.000 með gjalddaga 20.
apríl 2018. Tilkynning þess efnis hefur verið birt skuldabréfaeigendum í gegnum
kauphöllina í Lúxemborg þar sem bréfið er skráð. Uppgreiðslan er liður í
lausafjárstýringu Landsvirkjunar. 



Reykjavík, 22. september 2016

Nánari upplýsingar veitir Rafnar Lárusson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs,
í síma 515 9000, netfang: rafnar@lv.is