2013-04-09 12:15:56 CEST

2013-04-09 12:16:07 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Fjarskipti hf. - Hluthafafundir

Frambjóðendur til stjórnar Vodafone


Eftirtaldir gefa kost á sér til stjórnar Vodafone (Fjarskipta hf.) vegna
aðalfundar sem haldinn verður fimmtudaginn 11. apríl 2013 kl. 16:00 á Hilton
Reykjavík Nordica hóteli.

Framboð til aðalstjórnar:

  * Anna Guðný Aradóttir       kt. 110156-7669
  * Erna Eiríksdóttir               kt. 110963-2039
  * Heiðar Már Guðjónsson    kt. 220472-3889
  * Hildur Dungal                   kt. 140571-3859
  * Hjörleifur Pálsson             kt. 281163-4269
  * Vilmundur Jósefsson        kt. 240849-7399


Framboð til varastjórnar:

  * Agla Elísabet Hendriksdóttir  kt. 300167-5869
  * Erlendur Steinn Guðnason    kt. 240572-5839

Framboðsfrestur er nú útrunninn.

Í samþykktum Vodafone kemur fram að fimm skipa stjórn félagsins og tveir
varastjórn. Það er því sjálfkjörið í varastjórn en kosið verður í stjórn
félagsins.

Kosningafyrirkomulagið verður í formi meirihlutakosningar á milli einstaklinga
sem í framboði eru í samræmi við 5. mgr. 66. gr. hlutafélagalaga þar sem engar
óskir bárumst um hlutfalls- og margfeldiskosningu líkt og 16. gr. samþykkta
félagsins kveða á um.

Hlutafé félagsins er 3.407.649.990 og hver hlutur er að fjárhæð kr.10 að
nafnvirði. Útgefnir hlutir eru því 340.764.999 og fylgir eitt atkvæði hverjum
hlut. Félagið á enga eigin hluti.

[HUG#1691563]