2014-02-17 15:34:33 CET

2014-02-17 15:35:34 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Reykjavíkurborg - Fyrirtækjafréttir

Uppgreiðslu á skuldabréfalokki RVK 05 1


Það tilkynnist hér með að Reykjavíkurborg hefur lokið uppgreiðslu á
skuldabréfaflokki RVK 05 1 í samræmi við skilmála bréfanna. 

Hér með er farið fram á að skuldabréfaflokkurinn RVK 05 1 verði afskráður.



Nánari upplýsingar gefur:
Birgir Björn Sigurjónsson
Fjármálastjóri Reykjavíkurborgar
Sími: 411-1111