|
|||
![]() |
|||
2025-02-08 10:50:11 CET 2025-02-08 10:50:11 CET REGULATED INFORMATION Sýn hf. - ÁrsreikningurCorrection: Sýn hf.: AfkomuviðvörunSýn hf. („félagið“) tilkynnir að gert er ráð fyrir að rekstrarhagnaður (EBIT) félagsins fyrir árið 2024 verði í kringum 700 m.kr. sem er undir áður útgefnu spámarki félagsins, sem og rauntölum úr rekstri miðað við afkomu fjórða ársfjórðungs og ársins 2023. Uppfærð spá gerði ráð fyrir að EBIT lægi nær neðri mörkum bilsins 900–1100 m.kr. Helstu ástæður fráviksins eru eftirfarandi:
Leiðrétting vegna tímasetningar brunatjóns: Rekstur fjarskipta var á áætlun á árinu og þrátt fyrir ofangreindar áskoranir hefur rekstrarkostnaður einnig þróast í samræmi við áætlanir og er í takt við markmið félagsins um aukna skilvirkni. Félagið mun þurfa að endurskoða áður útgefin viðmið um EBIT fyrir árið 2025 til lækkunar til að bregðast við ofangreindum frávikum. Horfur félagsins fyrir 2025 verða birtar samhliða endanlegu ársuppgjöri þann 20. febrúar nk. Ársuppgjör félagsins er enn í vinnslu og getur tekið breytingum fram að birtingu. Nánari upplýsingar á fjarfestatengsl@syn.is ![]() |
|||
|