2015-01-08 14:03:44 CET

2015-01-08 14:04:44 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Arion Bank hf. - Fyrirtækjafréttir

Arion banki hefur falið Pareto Securities að kaupa tilbaka skuldabréf bankans


Arion banki hf. hefur falið Pareto Securities að kaupa tilbaka skuldabréf fyrir
allt að 150 milljónir norskra króna af 500 milljóna norskra króna útgáfu sinni
frá árinu 2013. Verðið ákvarðast með áskriftarfyrirkomulagi, sem lýkur kl.
15:00 (CET) þann 9. janúar 2015. 

Nánari upplýsingar veitir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs
Arion banka, haraldur.eidsson@arionbanki.is, s. 444 7108.