2008-09-03 16:28:21 CEST

2008-09-03 16:29:01 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf. - Fyrirtækjafréttir

Skráning útibús



Það tilkynnist hér með að útibú Straums-Burðaráss fjárfestingabanka
hf. í Prag í Tékklandi var skráð hjá fyrirtækjaskrá Tékklands í dag.
Gert er ráð fyrir að starfsemi hefjist þar innan tíðar.
Framkvæmdastjóri útibúsins verður Michael Christensen.

Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Teitur Guðnason, fjölmiðlafulltrúi
olafur.gudnason@straumur.net
sími: 858 6778