2015-02-05 16:29:13 CET

2015-02-05 16:30:13 CET


SÄÄNNELTY TIETO

Islanti
Reitir II ehf. - Fyrirtækjafréttir

Áhrif endurfjármögnunar á Reiti II ehf.


Eftir endurfjármögnun Reita fasteignafélags hf. í árslok 2014 hefur
móðurfélagið lagt dótturfélagi sínu, Reitum II ehf., til aukið hlutafé. Í
kjölfar aukningar hlutafjár og uppgreiðslu lána nema skuldir Reita II ehf.
1.105 millj. króna samanborið við 19.484 millj. kr. í árslok 2013. 

Reitir II ehf. uppfylla allar kvaðir í lánasamningum við lánveitendur að
endurfjármögnun lokinni. 

Reitir II á og rekur 17 fasteignir á Íslandi og er félagið eitt af 8
dótturfélögum í 100% eigu Reita fasteignafélags hf. Upplýsingar um samstæðu
Reita fasteignafélags má finna á www.reitir.is. 

Frekari upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri Reita, í síma 669
4416 eða í netfanginu einar@reitir.is.