2010-06-11 11:08:20 CEST

2010-06-11 11:09:19 CEST


REGULATED INFORMATION

This message has been corrected. Click here to view the corrected message

Islandic
Reykjavíkurborg - Ársreikningur

Árshlutareikningur fyrir janúar - mars 2010


Óendurskoðaður árshlutareikningur A hluta Reykjavíkurborgar fyrir tímabilið
janúar - mars 2010 var lagður fram í borgarráði 10. júní 2010. Til A hluta
telst starfsemi sem að hluta eða öllu leyti er fjármögnuð með skatttekjum. Um
er að ræða Aðalsjóð, þ.e. rekstur fagsviða, og Eignasjóð.

Í fjárhagsáætlun fyrir tímabilið janúar - mars 2010 fyrir A hluta var gert ráð
fyrir því að niðurstaða fyrir fjármagnsliði yrði neikvæð um 520 milljónir króna
og rekstrarniðurstaða tímabilsins neikvæð um 0,1 milljónir króna. Samkvæmt
árshlutareikningnum er niðurstaða A hluta fyrir fjármagnsliði neikvæð um 509
milljónir króna og rekstrarniðurstaða neikvæð um 0,1 milljón króna.

a hluti 31 03 2010.pdf