2013-01-30 19:53:09 CET

2013-01-30 19:53:40 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Fjarskipti hf. - Fyrirtækjafréttir

Útboð Ríkisútvarpsins á stafrænni sjónvarpsdreifingu í kærumeðferð


Þann 18.janúar síðastliðinn var tilkynnt að Ríkisútvarpið hafi valið tilboð
Fjarskipta hf. (Vodafone) í útboði nr. 15233 um stafræna sjónvarpsdreifingu.

Útboðið hefur verið kært af öðrum þátttakanda og ljóst er að gerð samnings bíður
á meðan málið er í kærumeðferð.

Ítarlegri upplýsingar um meðferð málsins má finna í fréttatilkynningu
Ríkisútvarpsins.

[HUG#1674346]