2014-05-22 17:56:30 CEST

2014-05-22 17:57:31 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Ísafjarðarbær - Fyrirtækjafréttir

Ísafjarðarbær - Tilkynning um uppgreiðslu skuldabréfaflokks


Það tilkynnist hér með að Ísafjarðarbær greiddi í janúar 2014 upp skuldabréf í
flokki ISA 98 1, með ISIN númerið IS0000003903 í NASDAQ OMX. 

Samkvæmt skilmálum skuldabréfaflokksins var skuldara heimilt að greiða
skuldabréfið upp frá og með 10. gjalddaga. 

Ísafjarðarbær óskar hér með eftir að skuldabréfaflokkurinn ISA 98 1 með ISIN
númerið IS0000003903 verði tekin úr viðskiptum NASDAQ OMX. 



Nánari upplýsingar gefur:
Edda María Hagalín,
fjármálastjóri Ísafjarðarbæjar
sími 450 8013.