2022-06-30 17:31:00 CEST

2022-06-30 17:31:01 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Lánamál ríkisins - Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs


Þriðji ársfjórðungur 2022

  • Á þriðja ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf í markflokkum fyrir 20-30 ma.kr. að söluvirði.
  • Flokkar sem mögulega verða boðnir út eru allir markflokkar ríkisbréfa og munu markaðsaðstæður ráða því hvort og þá hversu mikið verður selt í hverjum flokki.

Viðhengi