2015-08-31 10:27:44 CEST

2015-08-31 10:28:44 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Vátryggingafélag Íslands hf. - Breytingar á eigin hlutum félags

Reglubundin tilkynning um kaup VÍS á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun.



Í 35. viku 2015 keypti Vátryggingafélag Íslands hf. (VÍS) 7.500.000 eigin hluti 
 fyrir kr. 64.600.000 eins og hér segir:                                        
Dagsetnin   Tími    Keyptir    Viðskiptave   Kaupverð   Eigin hlutir VÍS eftir  
    g                hlutir         rð                         viðskipti        
--------------------------------------------------------------------------------
24.8.2015  09:30   1.500.000      8,67      13.005.00         87.286.203        
                                                0                               
24.8.2015  09:30   1.000.000      8,67      8.670.000         88.286.203        
25.8.2015  09:52   1.500.000      8,56      12.840.00         89.786.203        
                                                0                               
25.8.2015  09:52   1.000.000      8,56      8.560.000         90.786.203        
28.8.2015  10:20   1.000.000      8,61      8.610.000         91.786.203        
28.8.2015  10:20   1.500.000      8,61      12.915.00         93.286.203        
                                                0                               
 Samtals           7.500.000                64.600.00                           
                                                0                               
--------------------------------------------------------------------------------
Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun  
 félagsins sem var hrint í framkvæmd 4. maí 2015, sbr. og tilkynningu til       
 Kauphallar dags. 30. apríl 2015.                                               
VÍS hefur nú keypt samtals 70.286.203 hluti í félaginu sem samsvarar 55,39% af  
 þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt áætluninni. Kaupverð   
 hinna keyptu hluta nemur samtals kr. 569.216.996. VÍS á nú samtals 3,83% af    
 heildarhlutafé félagsins sem er 2.438.480.516.                                 
Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða að hámarki keyptir 126.903.553 hlutir og    
 fjárhæð endurkaupanna verður aldrei meiri en 1.000 milljónir króna. Heimildin  
 stendur yfir á næstu 18 mánuðum frá aðalfundi, dags. þann 12. mars 2015.       
 Framkvæmd endurkaupaáætlunar og tilkynningar um viðskipti með eigin bréf verða 
 í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð nr.        
 630/2005.