2014-11-04 15:00:01 CET

2014-11-04 15:00:15 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Reykjavíkurborg - Fyrirtækjafréttir

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2015 og 5 ára áætlun 2015-2019


Það tilkynnist hér með að frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir
árið 2015 og 5 ára áætlun var lagt fram í borgarstjórn í dag 4. nóvember 2014,
kl 14:00. 

Frumvarp að fjárhagsáætlun 2015 og 5 ára áætlun fylgir hér með ásamt
greinargerðum og fréttatilkynningu.