2012-04-03 12:00:16 CEST

2012-04-03 12:01:29 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Landsbréf hf. - Ársreikningur

Ársreikningur Landsbréfa 31.12.2011 - A og B hluti


„Nánari upplýsingar um útgefanda hlutdeildarskírteina.

Landsbréf hf. hafa starfsleyfi sem rekstrarfélag sjóða skv. 7. tl. 1. mgr. 
laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.  Starfsleyfi félagsins var gefið út
þann 12. Júní 2009. 

Ársreikningur félagsins fyrir árið 2011 er meðfylgjandi.  Athygli er vakin á
skýrslu stjórnar þar sem fram kemur að félagið hafi keypt rekstur sjóða
Landsvaka hf. í mars síðastliðnum og jafnframt að hlutafé félagsins hafi verið
aukið á árinu 2012.  Hlutafé félagsins var aukið um 1 milljón á genginu 660. 
Eigið fé félagsins jókst því um 660 milljónir sem voru að hluta notaðar til
kaupa á rekstri sjóða Landsvaka hf.  Þá eru samþykktir Landsbréfa hf. einnig
meðfylgjandi.“