2014-08-28 16:23:10 CEST

2014-08-28 16:24:11 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Arion Bank hf. - Fyrirtækjafréttir

Tímabundin undanþága afturkölluð


Með vísan til fréttatilkynningar Arion banka frá því fyrr í dag og að höfðu
samráði við viðskiptavaka, MP banka, hefur Arion banki ákveðið að afturkalla
tímabundna undanþágu á skyldum hans á eftirmarkaði. Hafa skyldur viðskiptavaka
skv. gildandi samningi milli viðskiptavaka og Arion banka, vegna sértryggðra
skuldabéfa bankans, tekið gildi á ný. 

Nánari upplýsingar veitir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs
Arion banka, haraldur.eidsson@arionbanki.is, s. 856 7108.