2014-03-20 09:51:07 CET

2014-03-20 09:52:07 CET


Islandic
Garðabær - Fjárhagsdagatal

Áætlað er að birta ársreikning Garðabæjar fyrir árið 2013 þann 3. apríl 2014


Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2013, A- og B hluti verður lagður fram til
fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar fimmtudaginn 3. apríl nk. 



Nánari upplýsingar veitir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar.