2015-05-05 20:55:46 CEST

2015-05-05 20:56:05 CEST


SÄÄNNELTY TIETO

Islanti
FAST-1 slhf. - Niðurstöður hluthafafundar

Niðurstöður aðalfundar FAST-1 slhf. - leiðrétting


Leiðrétting vegna þess að nafn eins stjórnarmanns vantaði í fyrri tilkynningu.

Aðalfundur FAST-1 slhf. var haldinn í dag, 5. maí 2015 kl. 16:00. Engin breyting
var gerð á samþykktum eða fjárfestingarreglum félagsins. Stjórn félagsins skipa:
Anna María Ágústsdóttir, Garðar Jón Bjarnason, Haraldur Örn Ólafsson, Haukur
Skúlason og Þórhallur Ásbjörnsson. Varastjórn skipa Ársæll Valfells, Brynjar
Pétursson, Davíð Rúdolfsson og Garðar Þ. Guðgeirsson.

Nánari upplýsingar veitir Gísli Reynisson, framkvæmdastjóri FAST-1 slhf.

[HUG#1919046]