2013-04-09 18:49:01 CEST

2013-04-09 18:50:01 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Icelandair Group hf. - Fyrirtækjafréttir

Icelandair Group gengur frá kaupum á tveimur Boeing 757 200 vélum


Icelandair Group hefur gengið frá kaupum á tveimur Boeing 757 200 vélum sem
félagið hefur haft á langtímaleigu.  Kaupverðið er trúnaðarmál. Vélarnar hafa
sinnt leiguflugsverkefnum og munu halda því áfram. Icelandair Group sér einnig
möguleika á að nýta vélarnar síðar í millilandaflugi félagsins. 



Nánari upplýsingar veita:

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, sími: 896-1455
Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group, sími: 665-8801