2017-03-29 18:46:28 CEST

2017-03-29 18:46:28 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Íslandsbanki hf. - Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Islandsbanki hf.: Niðurstaða útboðs sértryggðra skuldabréfa


Íslandsbanki  hf.  lauk  í  dag  viðbótarútboði  á  sértryggðum  skuldabréfum  í
framhaldi af útboði bankans í gær, 28. mars 2017.

Heildareftirspurn í útboðinu í dag var 3.340 m.kr.

Verðtryggði flokkurinn ISLA CBI 22 var stækkaður um 1.500 m.kr. á
ávöxtunarkröfunni 3,10%. Heildartilboð voru 1.500 m.kr. á 3,10%. Heildarstærð
flokksins verður 9.820 m.kr. eftir útgáfuna.

Verðtryggði flokkurinn ISLA CBI 26 var stækkaður um 1.840 m.kr. á
ávöxtunarkröfunni 3,05%. Heildartilboð voru 1.840 m.kr. á 3,05%. Heildarstærð
flokksins verður 22.880 m.kr. eftir útgáfuna.

Stefnt er að töku til viðskipta í Nasdaq Iceland þann 4. apríl næstkomandi.

Heildarfjárhæð  útistandandi  sértryggðra  skuldabréfa  Íslandsbanka  að afloknu
útboði verður að nafnverði 72.840 m.kr.

Nánari upplýsingar veita:

  * Fjárfestatengill - Tinna Molphy, ir@islandsbanki.is og í síma 440 3187.
  * Samskiptastjóri - Edda Hermannsdóttir, pr@islandsbanki.is og í síma
    440 4005.


[]