2017-03-15 10:50:46 CET

2017-03-15 10:50:46 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Vátryggingafélag Íslands hf. - Boðun hluthafafundar

Aðalfundur VÍS í dag kl. 16


Aðalfundur Vátryggingafélags Íslands hf. fer fram í dag í höfuðstöðvum
félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 16 og opnar húsið kl.
15.30. 

Dagskrá og ályktunartillögur eru óbreyttar frá fyrri tilkynningum.

Fundargögn verða afhent á fundarstað og eru þau á íslensku en hluthafafundurinn
fer einnig fram á íslensku. 

Nánari upplýsingar um réttindi hluthafa og annað sem varðar aðalfundinn, svo
sem ályktunartillögur stjórnar, starfskjarastefnu, starfsreglur um
kaupaukakerfi, eyðublöð og slíkt, er að finna á vefsíðu félagsins:
www.vis.is/fjarfestar.