2016-10-07 18:02:53 CEST

2016-10-07 18:02:53 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Síminn hf. - Breytingar á eigin hlutum félags

Leiðrétting - Síminn hf.: Viðskipti með eigin bréf 30. september 2016 – Frétt birt 2016-09-30 20:34:07 CEST


Ástæða leiðréttingar: Í tilkynningu sem birt var 30. september 2016 kl. 20:34
CEST var fjöldi seldra hluta rangur sem og fjöldi hluta eftir viðskipti. Hefur
það verið leiðrétt í meðfylgjandi tilkynningu. 

Síminn hf. hefur selt eigin bréf, samtals 37.201.761 hluti að fjárhæð
93.677.717 kr. Um er að ræða sölu vegna kaupréttarsamninga sem gerðir voru við
starfsmenn samstæðunnar að Mílu ehf. undanskilinni áður en félagið fór á
markað. Gengi í samningunum er 2,5181. Samningarnir voru gerðir á grundvelli
kaupréttaráætlunar sem hluthafafundur félagsins samþykkti þann 8. september
2015.  Alls nýttu 163 starfsmenn sér kaupréttinn. 

Sjá nánar í meðfylgjandi viðhengi.