2016-10-20 18:24:24 CEST

2016-10-20 18:24:24 CEST


REGLERAD INFORMATION

Isländska
Veðskuldabréfasjóðurinn Virðing - Ársreikningur

Uppfært árshlutauppgjör 30. júní 2016


Þann 25. ágúst 2016 birti Veðskuldabréfasjóðurinn Virðing, sem er í rekstri
Rekstrarfélags Virðingar hf., árshlutauppgjör m.v. 30. júní 2016. Við nánari
athugun telur rekstrarfélagið rétt að breyta  framsetningu á hreinni eign
sjóðsins, þ.e.a.s. á milli hlutdeildarskírteina og eigenda skuldabréfaútgáfu
með vísan til 12. gr. í reglum sjóðsins. Breytt framsetning gefur skýrari mynd
af skiptingu á hreinni eign sjóðsins, að mati stjórnar. 

Nánari upplýsingar veitir Rekstrarfélag Virðingar hf. sem er rekstraraðili
útgefanda í síma 5856500