2014-10-30 09:30:44 CET

2014-10-30 09:31:44 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Tryggingamiðstöðin hf. - Ársreikningur

Fjárfestakynning TM vegna uppgjörs þriðja ársfjórðungs 2014


Tryggingamiðstöðin birti uppgjör þriðja ársfjórðungs 2014 þann 29. október.
Meðfylgjandi er kynning á afkomu félagsins á þriðja ársfjórðungi. Sigurður
Viðarsson forstjóri TM kynnti uppgjörið og svaraði spurningum á opnum
kynningarfundi þann 30. október 2014.