2025-02-06 17:35:38 CET

2025-02-06 17:36:14 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Skel fjárfestingafélag hf. - Ársreikningur

SKEL fjárfestingafélag hf.: Ársuppgjör 2024


Meðfylgjandi er fréttatilkynning um ársuppgjör SKEL fjárfestingafélags hf., ársreikningur félagsins 2024 og fjárfestakynning.

Opinn kynningarfundur vegna ársuppgjörs félagsins verður haldinn 7. febrúar, í salnum Studios hjá Reykjavík Edition. Fundurinn hefst kl. 8:30 en boðið verður upp á léttar veitingar frá kl. 8:15. Á fundinum munu Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri og Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri kynna afkomuna og helstu þætti úr rekstrinum. 

Kynningarefni frá fundinum er aðgengilegt á vefsíðu SKEL, https://skel.is/fjarfestar

Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri, fjarfestar@skel.is 

Viðhengi