2015-10-09 10:40:59 CEST

2015-10-09 10:42:00 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Reykjaneshöfn - Fyrirtækjafréttir

Tilkynning frá stjórn Reykjaneshafnar




Á fundi Stjórnar Reykjaneshafnar þann 8. október 2015 var tekið fyrir
rekstraruppgjör fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2015 ásamt útkomuspá fyrir árið
2015. Samkvæmt áætlun fyrir árið 2015 var gert ráð fyrir rekstrarhalla upp á
kr. 114 milljónir króna, en samkvæmt útkomuspá verður hann 338 milljónir króna. 



Reykjaneshöfn - rekstraruppgjör fyrstu sex mánuði ársins og útkomuspá 2015 -
Sjá viðhengi.