2010-11-30 16:38:30 CET

2010-11-30 16:39:30 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Lánasjóður sveitarfélaga - Fyrirtækjafréttir

Útgreiðsla láns frá CEB, 15m evrur.


Þróunarbanka Evrópu (CEB) hefur í dag greitt út lántöku að fjárhæð 15 milljónir
evra til 10 ára til Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 
Útgreiðslan, sem samþykkt var í nóvember, er síðari ádráttur á 30 milljóna evru
lánasamning sem gengið var frá í maí 2008. 
Lánið er á fljótandi vöxtum, 6mán EURIBOR + 41bp, og er með lokagjalddaga í
nóvember 2020. 
Lánið er jafn rétthátt öðrum lánum lánasjóðsins.

Nánari upplýsingar veitir: Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, s. 515 4949.