2013-04-12 11:26:15 CEST

2013-04-12 11:27:16 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Eik fasteignafélag hf. - Fyrirtækjafréttir

Niðurstöður aðalfundar


Á aðalfundi félagsins var meðal annars samþykkt að veita stjórn heimild til
hækkunar hlutafjár í samræmis við markmið um stækkun og eflingu félagsins.  Nær
heimildin til allt að tveggja milljarða króna hækkunar eiginfjár í skiptri
áskrift, og gildir hún fram að aðalfundi félagsins á árinu 2014. 

Jafnframt samþykkti hluthafafundur tillögu stjórnar um að greiddur verði út
arður að fjárhæð 130.000.000 króna á árinu 2013. 

Frekari upplýsingar veitir:
Garðar Hannes Friðjónsson
Forstjóri Eikar fasteignafélags hf.
s. 861-3027