2015-04-15 20:31:22 CEST

2015-04-15 20:31:36 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
FAST-1 slhf. - Boðun hluthafafundar

Aðalfundi FAST-1 slhf. frestað til 5. maí 2015.


Aðalfundi FAST-1 slhf., sem auglýst var að yrði haldinn þann 16. apríl 2015
milli kl. 16:00 og 17:00 að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, hefur verið frestað
til 5. maí 2015.

Aðalfundur félagsins verður því haldinn þriðjudaginn 5. maí 2015 á milli kl.
16:00 og 17:00 að Katrínartúni 2, 105, Reykjavík.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar

  2. Ársreikningur félagsins lagður fram til samþykktar

  3. Ákvörðun um arðgreiðslu

  4. Ákvörðun um greiðslu stjórnarlauna

  5. Kosning í stjórn félagsins

  6. Kosning endurskoðunarfélags fyrir félagið

  7. Tillaga stjórnar um reglur um mat á fjárfestingarkostum félagsins

  8. Tillaga stjórnar um reglur um sölu eignasafns, ráðstöfun söluandvirðis
og starfstíma félagsins

  9. Tillaga um starfskjarastefnu, ef við á, sbr. 79. gr. a laga um hlutafélög

 10. Önnur mál


[HUG#1911603]