2017-02-16 17:05:53 CET

2017-02-16 17:05:53 CET


REGLAMENTUOJAMA INFORMACIJA

Islandų
N1 hf. - Ársreikningur

N1 hf: EBITDA N1 675 milljónir króna á 4. ársfjórðungi 2016


Helstu niðurstöður:

  * Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nam 3.625 m.kr. árið 2016
    samanborið við 3.012 m.kr. á sama árið 2015.
  * Framlegð af vörusölu jókst um 10,2 % á árinu 2016
  * Selt magn af bensíni og gasolíu jókst um 9,5% á milli ára vegna aukinna
    umsvifa í hagkerfinu
  * Umferð á þjóðvegum landsins jókst um 13,4% á árinu 2016 samanborið við 5,8%
    árið 2015
  * Þróun á heimsmarkaðsverði með eldsneyti hafði jákvæð áhrif á afkomu ársins
  * EBITDA var 675 m.kr. á 4. ársfjórðungi 2016 (4F 2015: 628 m.kr.)
  * Viðsnúningur á virðisrýrnun fasteigna frá 2011 og voru 1.323 m.kr.
    tekjufærðar í rekstrarreikningi
  * Endurmat fasteigna 4.850 m.kr. fært beint á eigið fé
  * Eigið fé félagsins var 12.572 m.kr. og eiginfjárhlutfall 49,1% í lok árs
    2016
  * Nettó vaxtaberandi skuldir voru samtals 4.775 m.kr. í árslok 2016 (2015:
    3.972 m.kr. )
  * Meðalfjöldi stöðugilda var 532 á árinu 2016 (2015: 521)


Nánari upplýsingar er að finna í afkomutilkynningu í viðhengi.


[]