2014-02-26 19:56:17 CET

2014-02-26 19:57:17 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Tryggingamiðstöðin hf. - Hluthafafundir

Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 20. mars 2014


Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 20. mars
2014 kl. 16.00 í sal H, 2. hæð, á Hótel Hilton Nordica, Suðurlandsbraut 2,
Reykjavík. 

Nánar um dagskrá fundarins má sjá í meðfylgjandi viðhengi.