2012-09-20 14:11:32 CEST

2012-09-20 14:12:33 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
HB Grandi hf. - Company Announcement (is)

Nýr forstjóri hjá HB Granda


Vilhjálmur Vilhjálmsson hefur tekið við starfi forstjóra HB Granda hf.
Vilhjálmur sem er fæddur 14. desember 1953 hefur undanfarin átta ár stýrt
uppsjávardeild félagsins en var þar áður framkvæmdastjóri Tanga hf. á
Vopnafirði. Vilhjálmur hefur mikla reynslu úr sjávarútvegi til sjós og lands.