2013-05-08 10:51:33 CEST

2013-05-08 10:52:34 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Tryggingamiðstöðin hf. - Fyrirtækjafréttir

Árétting vegna fréttar um niðurstöður í hlutafjárútboði í TM sem birt var þann 26. apríl 2013


Í umfjöllun um úthlutun í þeim hluta útboðsins þar sem tekið var við áskriftum
að fjárhæð að lágmarki 50 milljónir króna (tilboðsbók), láðist að geta þess að
hámarksúthlutun upp á 5,8 milljónir króna átti ekki við um úthlutun til
viðskiptavaka. Í lýsingu TM kemur fram að leitast verði við að skerða ekki
áskriftir viðskiptavaka.