2011-12-06 17:31:12 CET

2011-12-06 17:32:16 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Vopnafjarðarhreppur - Fyrirtækjafréttir

Fjárhagsáætlun 2012 fyrir A og B hluta og greinargerð


Meðfylgjandi er fréttatilkynning og fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps A og B
hluta sem var samþykkt í hreppsnefnd 5. des. sl., ásamt greinargerð
sveitarstjóra með áætluninni.