2012-12-10 16:42:59 CET

2012-12-10 16:43:35 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Fjarskipti hf. - Fyrirtækjafréttir

Fjarskipti hf. : 20 stærstu hluthafar 10. desember 2012


Með vísan til niðurstöðu almenns útboðs á hlutabréfum í Fjarskiptum hf. sem birt
var þann 7. desember síðastliðinn fylgja drög að nýjum lista yfir 20 stærstu
hlutahafa Fjarskipta hf.

Þar sem þessi drög eru búin til úr bæði núgildandi hluthafalista og niðurstöðu
almenns útboðs er ekki um opinberan hluthafalista að ræða.

Sjá lista í viðhengi.


[HUG#1663784]