2016-04-11 11:05:52 CEST

2016-04-11 11:05:52 CEST


SÄÄNNELTY TIETO

Islanti
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - Niðurstöður hluthafafunda

Niðurstaða aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga


Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. var haldinn föstudaginn 8. apríl 2016
kl. 15:30 Grand Hótel Reykjavík. 

Helstu niðurstöður fundarins.

  1. Ársreikningur og skýrsla stjórnar voru samþykkt samhljóða.
  2. Samþykkt var samhljóða tillaga stjórnar lánasjóðsins að greiða 523
     milljónir króna í  arð vegna rekstrarársins 2015.
  3. Kosning stjórnar:

Aðalmenn:

  -- Magnús B. Jónsson var kjörinn formaður stjórnar
  -- Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum
  -- Helga Benediktsdóttir, deildarstjóri fjárstýringar hjá Reykjavíkurborg
  -- Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ
  -- Eydís Ásbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð

Varamenn:

  -- Ólafur Þór Ólafsson, bæjarfulltrúi hjá Sandgerði
  -- Einar B. Einarsson, bæjarfulltrúi Hafnafirði
  -- Kristín M. Birgisdóttir, bæjarfulltrúi Grindavík
  -- Elín Einarsdóttir, bæjarfulltrúi Grindavík
  -- Eyrún I. Sigþórsdóttir, Kópavogi

  1. Tillaga um að starfskjarastefna félagsins verði óbreytt var samþykkt.
  2. Samþykkt tillaga um óbreytt stjórnarlaun vegna ársins 2016.
  3. Samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki skal endurskoðandi ráðinn til 5 ára í
     senn og því ekki kosið um endurskoðunarfyrirtæki sem var ráðið á síðasta
     ári PwC.

Nánari upplýsingar veitir Óttar Guðjónsson í síma 515 4949 eða
ottar@lanasjodur.is