2010-01-29 17:56:00 CET

2010-01-29 17:57:00 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Nýherji hf. - Hluthafafundir

Breytt dagsetning aðalfundar Nýherja hf.


Dagsetningu aðalfundar Nýherja hf. hefur verið breytt vegna nýlegra breytinga á
hlutafélagalögum nr. 2/1995, þar sem kveðið er á um boðun aðalfundar minnst
þremur vikum fyrir fund. 

Aðalfundur Nýherja hf. verður haldinn föstudaginn 19. febrúar 2010.