2009-10-05 13:00:09 CEST

2009-10-05 13:01:09 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Niðurstaða í sölu íbúðabréfa


Sala á íbúðabréfum fór fram hjá Lánamálum ríkisins kl. 10:00 í dag. Útboðinu
var þannig háttað að öll samþykkt tilboð buðust bjóðendum á sama verði. Lægsta
samþykkta verð (hæsta ávöxtunarkrafa) ákvarðaði söluverðið. 

Flokkar		Nafnverð
HFF150224 	5,9 ma.kr.
HFF150434 	7,5 ma.kr.
HFF150644 	5,1 ma.kr.

Helstu niðurstöður voru þessar:

HFF150224:
Alls bárust tilboð að fjárhæð 4.100 m.kr. að nafnverði. Tilboðum var tekið
fyrir 1.600 m.kr. að nafnverði á verðinu 98,235 (4,06% ávöxtunarkrafa). 

HFF150434:
Alls bárust tilboð að fjárhæð 7.490 m.kr. að nafnverði. Tilboðum var tekið
fyrir 4.290 m.kr. að nafnverði á verðinu 96,68 (4,12% ávöxtunarkrafa). 

HFF150644:
Alls bárust tilboð að fjárhæð 9.589 m.kr. að nafnverði. Tilboðum var tekið
fyrir 5.141 m.kr. að nafnverði á verðinu 95,655 (4,12% ávöxtunarkrafa).