2014-01-13 10:13:05 CET

2014-01-13 10:14:07 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Eik fasteignafélag hf. - Fyrirtækjafréttir

Útdráttur úr kynningu vegna kaupa Eikar á Landfestum og SMI eignum


Í tengslum við kaupsamning milli Eikar fasteignafélags hf. og Arion banka hf.
um kaup Eikar á öllu hlutafé í fasteignafélaginu Landfestum ehf., og kaup Eikar
á ákveðnum eignum SMI ehf., útbjó félagið kynningu um kaupin fyrir hluthafa
Eikar. 

Meðfylgjandi er útdráttur úr ofangreindri kynningu.

Frekari upplýsingar veitir

Garðar Hannes Friðjónsson,
forstjóri Eikar fasteignafélags hf.
Sími: 861-3027
Netfang: gardar@eik.is