2015-10-27 16:30:00 CET

2015-10-27 16:30:01 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Niðurstöður viðbótarútgáfu


Útboð RIKB 25 0612

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 23. október
sl. stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í
útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér
kaupréttinn í RIKB 25 0612 fyrir 140.000.000 kr. Heildarstærð RIKB 25 0612
eftir útboð er nú 96.703.300.000 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 28. október
2015.